
Einyrkjar og örfyrirtæki
Sérsniðnir pakkar
Þótt fyrirtækið sé lítið geta viðfangsefnin verið risastór
Ég hef stofnað og rekið íslenskt örfyrirtæki. Ég hef líka verið einyrki.
Ég skil hvernig það er að vera með alla hattana og ráðstafa takmörkuðum auðlindum, sama hvort það er mannauður eða peningar, þannig að þú fáir sem mest út úr fjárfestingunni.
Meiri sýnileika.
Fleiri viðskiptavini.
Fleiri krónur í kassann.
Ég veit líka að stærðin er ekki afsökun. Þótt hún sé stundum útskýring.
Að sníða sér stakk eftir vexti
Framboð stóru ráðgjafafyrirtækjanna og auglýsingastofanna hentar ekki alltaf litlum fyrirtækjum.
Þess vegna setti ég saman pakka sem eru sérsniðnir að raunveruleika einyrkja og örfyrirtækja.
Ekkert flöff. Engin yfirbygging sem þarf sinn skerf.
Bara vinna sem skiptir máli.👇
-
Hnitmiðaður markaðsgrunnur
Það er auðvelt að sóa tíma og peningum í markaðsstarfi ef það byggir ekki á góðum grunni.
Þriggja vinnustofa ferli til að fá svör við spurningunum sem skipta raunverulega máli..
Algengar spurningar
-
OK -pressa!
Ég er bara búin að útfæra einn pakka en þetta er allt í vinnslu.
Einn fílsbiti í einu. Stay tuned.